það vottar ekki lengur fyrir þurrki í andlitinu á mér
Ég hef alltaf verið með viðkvæma húð, sem barn var ég með mikið exem. Ég æfi mikið úti allt árið og á veturnar þegar kuldinn kemur er ég mjög slæm í húðinni sérstaklega í andlitinu. Er búin að vera mjög slæm í vetur, svona eins og húðin mín sé þurrt fiskiroð ef hægt sé að lýsa því þannig. Húðin mín hefur verið mjög þurr og með sólarflekki.
Ég hef prófað allt sem apótek hefur upp á að bjóða (vill ekki nota sterakrem). Ég prófaði að hætta að nota öll krem sem ég hafði verið að nota og nota eingöngu C vitamín kremið frá Lovaiceland 2x á dag og er búin að gera það núna síðan miðjan Maí. það vottar ekki lengur fyrir þurrki í andlitinu á mér. Maðurinn minn hefur orð af því líka hvað húðin mín er orðin góð.
þurrkurinn hjá mér var orðinn svo mikill að mér fannst ég alltaf vera með massa baugu og sjúklega mikið af hrukkum í kringum augun. En Omg ekki lengur!
Eftir sirka 5 daga var orðin mjög sjáanlegur munur og verðið á kreminu er gjafaverð.
- Rebekka H