
Elliblettirnir mínir eru að hverfa
Ég er 67 ára og ég er að elska Lovaiceland vörurnar, húðin er betri og er jafnari á litinn, brúnu elliblettirnir sem fylgja þegar maður er svo heppin að fá að eldast eru ljósari og nánast horfnir. Það sem hefur komið mér mest á óvart er að blessuð búkonuhárin eru mikið seinni að spretta svo mikið seinni að ég hélt á tímabili að þau væru bara hætt því.
Ég hef verið gjörn á að fá ofnæmisviðbrögð/ sviða í húðinni og hún verið rauð, þurr með þrota í henni og kláða.
En Lovaiceland vörurnar eru mildar og angra ekki vitin mín. Þær erta ekki húð mína, finn ekki fyrir kláða né sviða við notkun þeirra.


Uppáhalds Vörurnar
Mér finnst allar vörurnar góðar, en uppáhalds eru CBD facial Serum (finnst það geggjað), Retinol Augnkrem sem veldur mér ekki sviða í augum og Skrúbburinn er geggjaður!
Mér finnst svo mikill kærleikur í vörunum frá Lovaiceland. þetta er það besta sem ég hef prófað á mína húð lengi.
Frásögn: Guðríður Guja
Húðvörur Lovaiceland